Úthlutun 2008

Styrkþegi Heiti verkefnis úthlutun
Á bökkum Varmár – sungið í sextíu ár 50.000
Sögusetrið Hvolsvelli Njálusláttur í Fljótshlíð 2008 50.000
Hljómsveitina We are eager / Gísli Einar Ragnarsson We are eager – Less is more 50.000
Tónkjallarinn ehf. Góspeltónleikar í Selfosskirkju 70.000
Magnús þór Haraldsson Átt þú myndir 90.000
Kirkjubæjarstófa ses Sigur lífsins, dagskrá í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímss. 100.000
Eldri barnakór Selfosskirkju Íslenskur vorblær – tónleikar Eldri barnakórs Selfosskirkju 100.000
Lúðrasveit Vestmannaeyjar Tríkot og lúðró 100.000
Vörðukórinn Söngleikjatónlist_Söngkvöld síðasta vetrardag 100.000
Margrét Einarsdóttir Long Hekla, an interesting place 100.000
Menningarnefnd sveitarfélagsins Ölfuss Listasmiðja fyrir börn í Ölfusi 110.000
Kvennakórinn Ljósbrá Útgáfa geisladisks og útgáfu/afmælistónleikar 150.000
Steingrímur Guðmundsson / Hilmar Örn Agnarsson Tónlist úr íslenskum handritum / Íslensk þjóðleg tónlist í nýjum búningi 150.000
Karlakór Rangæinga Sönglög eftir Rangæsk tónskáld 150.000
Skógasafnið Jazz undir fjöllum 2008, jazzhátíð í Skógum 150.000
Hrauneyjar ehf. Stutt lýsing á lífsháttum Fjalla-Eyvindar í máli og myndum 150.000
Jóhann Frímannsson / Eyja Þóra Einarsdóttir Fjósakona fer út í heim 150.000
Kaffihúsakórinn Tónleikar Kaffihúsakórsins 150.000
Söngsveit Hveragerðis Söngsveit Hveragerðis 10 ára – geisladiskur 150.000
Tónskóli Árnesinga Samstarf Tónlistaskóla Árnesinga og leikskóla í Árnessýslu 150.000
Skálholtsstaður Mannlíf í Biskupstungum. Ljósmyndasýning 160.000
Tónar og Trix Tónar og Trix 170.000
Uppsveitir Árnessýslu (Bláskógabyggð) Menningarslóðir – þemakort 200.000
Leikfélag Rangæinga Uppsetning á leikritinu „Sagan af sveini Sveinssyni í Spjör og samsveitungum hans“ 200.000
Menningarmálanefnd Skaftárhrepps Klassik á Klaustri 200.000
Framtakskonur í Þykkvabær 1000 ára sveitaþorp 200.000
Félag um Tyrkjaránssetur Sögusetur 1627 – ráðstefna og viðskiptaáætlun 200.000
Félagsmiðstöðin Zelsíuz, Selfossi Söngvakeppni Samfés Suðurlandi 200.000
Menningarnefnd sveitarfélagsins Ölfuss Tónsmíð til frumflutnings á Unglingalandsmóti UMFÍ 230.000
Elín Gunnlaugsdóttir Píanóverk fyrir Miklós Dalmay 230.000
Elfar Guðni Þorðarson Afmælissýning Elfars Guðna á Stokkseyri 250.000
Samband sunnlenskra kvenna Afmælisár SSK 250.000
Draugasetrið ehf. Þýðingar og útgáfa á draugasögum 250.000
Jón Ólafsson Meyjarhófið, moðir jörð 250.000
Djassband Suðurlands Djasstónleikar DBS(Djassbands Suðurlands) haustið 2008 250.000
Tónkjallarinn ehf. Barnamenning – barnalög af bestu gerð 250.000
Sólheimar ses Menningarveisla Sólheima 250.000
Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna Leiksýning Leynimelur 13 300.000
Leikfélag Hveragerðis Unglingasmiðja 300.000
Kolbrún Hulda Tryggvadóttir Skapandi tónlistarmiðlun 300.000
Sjálfseignastofnunin Tryggvaskáli Sögu- og menningarsýning í tryggvaskála 300.000
Fræðslunet Suðurlands Örnefni í Árnessýslu 300.000
Guðmundur Þór Guðjónsson / 6 strengir ehf. Minningarplata um Bergþóru Árnadóttir 300.000
Hollvinir Grímsnes Brú til Borgar 300.000
Kór FSu Queen-dagskrá kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands 300.000
Leikfélag Vestmannaeyjar Hárið 350.000
Nemendaféla Fjölbrautaskóla Suðurlands Söngleikurinn „Til sölu“ 400.000
Byggðasafn Árnesinga Upphaf og þróun byggðar við Heklurætur 400.000
Félagsmiðstöðin Féló á Hellu og Flugbjörgunarsveitin Hellu Tvennan – vímulausa tónleikaröðin 400.000
Þorður Tómasson Íslensk þjóðfræði 400.000
Samtök safna á Suðurlandi Safnahelgi á Suðurlandi 400.000
Skapti Örn Ólafsson Í minningu meistara (Guðni Agnar Hermannsson) 400.000
Hveragerðisbær Bjartar Sumarnætur 500.000
Veiðisafnið ses Uppsetning sýningar í nýjum sýningarsal veiðisafnsins á Stokkseyri 500.000
Miklós Dalmay Sunnlenska söngbókin 500.000
Rangárþing eystra Norræn Blueshátíð í Rangárþingi eystra 500.000
Plús Film ehf. Þórður Tómasson – lifandi byggðasafn 500.000
Byggðasafn Árnesinga Náttúrusýning í Eggjaskúrnum 500.000
Listasafn Árnesinga Er okkar vænst? – leynilegt stefnumót í landslagi 500.000
Vestmannaeyjabær, menningarsvið Endurútgáfa á tónlist Oddgeirs Kristjánssonar 500.000
JKH-kvikmyndagerð Heimsmethafinn í Vitanum 500.000
Félag um Tyrkjaránssetur Sögusýning um tyrkjaránið í Vestmannaeyjum 1627 500.000
Vestmanneyjabær – ljósmyndasafn, byggðasafn Skopmyndir SIGMUND aðgengilegar á netinu 500.000
Listasafn Árnesinga Höskuldur Björnsson 500.000
Hippabandið Stórtónleikar – tónlist hippatímans 500.000
Sigga á Grund Útskurður á Aski – listaverk 1.000.000
Sigurgeir ljósmyndari ehf. Fiskur í 50 ár – ljósmyndasaga fiskveiðaa og fiskvinnslu 2.000.000
samtals 20.660.000