Úthlutun 2011

Styrkveitingar Menningarráðs Suðurlands 2011
Styrkþegi Verkefni Upphæð
Ungmennafélag Hvöt Maður og kona 1967

50.000 kr.

Þýsk-íslenska vinafélag á Suðurlandi Þyskir menningarviðburðir tengdir árstíðum

50.000 kr.

Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi Séð og jarmað

50.000 kr.

Blokkflautukvartett Rangárþings Þjóðleg kaffihúsatónlist fyrir gesti og gangangdi

100.000 kr.

Hringur, kór eldriborgara í Rangárvallasýslu Sól í sinni

100.000 kr.

Hulda Rós Sigurðardóttir Svavar Guðnason listmálari: Innblastur úr ríki
Vatnajökuls og menningartengd ferðaþjónusta

100.000 kr.

Birgir Thomsen Menningarveisla Sólheimar 2011

100.000 kr.

List í héraði

100.000 kr.

Leikfélag Umf Vöku „Á þriðju hæð“ og „Amor ber að dyrum“ – leiksýningar

100.000 kr.

Þórbergssetur Tónleikar í Kálfafellsstaðarkirkju

100.000 kr.

Páll Sveinsson Tónleikar til heiðurs Jan Johansson

100.000 kr.

Fannar Freyr Magnússon The Assassin of a Beautiful Brunette –
Tónlistamyndband fyrir sunnlenska hljómsveit

100.000 kr.

Hörpukórinn Kóramót

100.000 kr.

Ómar Diðriksson Kynning á íslenskri vísnatónlist

100.000 kr.

Listasafn Árnessýslu Safnfræðsla listasmiðja

100.000 kr.

Listasafn Árnessýslu Baniprosonno – listasmiðjur og Indverskir dagar

100.000 kr.

Kvenfélag Gnúpverja Þjóðbúninga og fjölmenningarkvöld í Árnesi

100.000 kr.

Félag eldri borgara Hveragerði Hveragerðisskáldin

100.000 kr.

Menningarnefnd Ölfus Frumbyggjar fá orðið

130.000 kr.

Hollvinir Grímsnes Brú til Borgar 2011

150.000 kr.

Hlynur Pálmason Hvítblinda, listasýning í hljóði og mynd

150.000 kr.

Ívar Atlason Að virkja óvininn

150.000 kr.

Björn Pálsson Viðtöl við Hvergerðingar

150.000 kr.

Samkór Rangæjinga Tökum undir, söngurinn ómar milli lands og eyja

150.000 kr.

Kór Landakirkju, Vestmannaeyjum Afmælistónleikar

150.000 kr.

Gunnar Gunnarsson Ljósmyndaþrautin Sumar og sveit

150.000 kr.

Þytur, félag um eflingu tónlistarkennslu
á landsbyggðinni
Brasskvartett Vestmannaeyja kynnir sunnl.
hljómsveitir í grunnskólum

150.000 kr.

Gaukur Travel Ösku-dagsferðir

150.000 kr.

Ólafur Sigurjónsson Móðir jörð

150.000 kr.

Steinljós ehf Ljósalistaverk

200.000 kr.

Byggðasafnið í Skógum Jazz undir fjöllum 2011

200.000 kr.

Podium festival Podium festival Stokkalæk

200.000 kr.

Þingborg Tónahátíð í Flóa

200.000 kr.

Stórsveit Suðurlands Jón Spæjó og félagar

200.000 kr.

Blik Ljósmyndaklúbbur Blík Ljósmyndasýningar

200.000 kr.

Kvennabragginn ehf. Lýðveldi í fjörunni

200.000 kr.

Katrín J. Óskarsdóttir Söguskilti

200.000 kr.

Kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarkirkju Sumar í Odda

200.000 kr.

Rangárþing eystra Náttúra og þjóðlífshættir í Rangárþingi eystra

200.000 kr.

Rangæingafélag Heimildarkvikmynd Rangæingafélagsins gerð um 1950

200.000 kr.

Njörður Sigurðsson Söguskilti í Hveragerði

200.000 kr.

Leikfélag Ölfuss Íslenskt leikverk í fullri lengd

200.000 kr.

Fræðslunet Suðurlands Manngerðir hellar á Suðurlandi

200.000 kr.

Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir Skráning menningarminja í Öræfasveit

200.000 kr.

Sæheimar – Fiskasafn Teikningar af fiskum

200.000 kr.

Byggðasafn Austur-Skaftafellssýslu Lifandi safn – dagskrá

200.000 kr.

Menningarmiðstöð Hornafjarðar Þjóðahátíð

200.000 kr.

Hveragerðisbær Ljóðblómastaurar

200.000 kr.

Sigurður Páll Árnason Fashion with Flavor – tónlist

200.000 kr.

Leikfélag Vestmannaeyjar Mamma mia – Leiksýning

200.000 kr.

Samstarfshópur um verndun og
nýtingu eyðibýla á Íslandi
Menningarmiðlun í Stöng í Þjórsárdal

200.000 kr.

Leikfélag Selfoss Hið dularfulla hvarf Hollvinafélagsins

200.000 kr.

Vörðukórinn Föstutónleikar í Skálholtskirkju

200.000 kr.

þorvarður Árnason Ríki Vatnajökuls – vetur, vor og haust

200.000 kr.

Leikfélag Hveragerðis Blessað barnalán

200.000 kr.

Nemendafélag Fsu – Leikfélagið Alla leið heim

200.000 kr.

Rangárþing ýtra Upplýsingaskilti á gönguleiðum á og við Hellu

200.000 kr.

Halldóra Rut Bjarnadóttir Leikhús unga fólksins

200.000 kr.

Fótspor – félag um sögu og minjar í Skaftárhreppi Endubygging sæluhússins í Dýralækjaskerjum
á Mýrdalssandi

200.000 kr.

Svavar M. Sigurjónsson Söfnun og skráning gamalla mynda

200.000 kr.

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Skruggudalur – sýningarsalur Barnaskólans
á Eyrarbakka og Stokkseyri

200.000 kr.

Suðurland Fm – Útvarp Suðurland Raddir unga fólksins á Suðurlandi

200.000 kr.

Sveitarfélagið Árborg, tómstundahús Árborgar Jól í Árborg

200.000 kr.

Margrét Tryggvadóttir Leikhópurinn: Á bleiku skýi

200.000 kr.

Gunnhildur Hrólfsdóttir Þær þráðinn spunnu

250.000 kr.

Kaffi-Sel ehf. Og handverksfólk Handverk með áherslu á efnivið úr íslenskum skógi

250.000 kr.

Margrét Sveinbjörnsdóttir Af vatni og fólki – mannlíf í Þingvallasveit á 20. öld;
I. Áfangi: Söfnun munnlegra heimilda og II. Ádfangi: Skráning

250.000 kr.

Leikhópurinn Lopi Á sitt hvorum enda

250.000 kr.

Harmonikufélag Rangæinga Landsmót harmonikkuunnenda á Hellu

300.000 kr.

Hafsteinn Þórólfsson Tónleikaröð í tilefni 100 ára fæðingarafmælis
Oddgeirs Kristjánssonar

300.000 kr.

Miklós Dalmay Án landamæra – þrennir einleikstónleikar

300.000 kr.

Menningarmiðstöð Hornafjarðar Barnasýning – Svavar Guðnason

300.000 kr.

Bláskógabyggð Leitin að gullinu

300.000 kr.

Skólalúðrasveit Vestmannaeyjar
og Tónlistarskóli Rangæinga
Skólalúðrasveit á Suðurlandi

300.000 kr.

Listasafn Árnessýslu Is(not) / (EI)land

300.000 kr.

Sameinaðar lúðrasveitir Suðurlands Sameiginlegir tónleikar sunnlenskra lúðrasveita

300.000 kr.

Samtök ísl. Skólalúðrasveita S’ISL Lúðrasveit Æskunnar

300.000 kr.

Merkigil – tónleika og listhús

300.000 kr.

Sveitarfélagið Árborg, Pakkhúsið Ungmennahús Frumsamið söngleikrit unga fólksins

300.000 kr.

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands Fuglar: nytjar og hefðir

350.000 kr.

Byggðasafn Árnesinga Í stofum Hússins – Sýningar og viðburðir Byggðasafns

350.000 kr.

Þórbergssetur Hljóðleiðsögn í Þórbergssetri, erlendir textar á sýningar

400.000 kr.

Menningarnefnd Ölfus Tónar við Hafið

400.000 kr.

Vestmannaeyjabær Ég veit þú kemur – Óður til Oddgeirs – tónleikar 1. júli 2011

400.000 kr.

Barna- og Unglingakórar Selfosskirkju Sunnlenskt barnakóramót 2012

400.000 kr.

Lúðrasveit Þorlákshafnar Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar –
tónleikaröð og plata

400.000 kr.

Vinaminni kaffihús Menning fyrir miðnætti – Menningardagskrá 2011 í
Vinaminni kaffihúsi

400.000 kr.

Listvinafélagf Vestmannaeyjar Dagar lita og tóna

400.000 kr.

Listasafn Árnessýslu Málverk; arnar, Ransú og Davíð

400.000 kr.

Íslanski bærinn Íslenski bærinn ehf

400.000 kr.

Karlakór Hreppamanna Liszt í 200 ár

400.000 kr.

Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri

400.000 kr.

Listasmiðja Hvolsv. Og handverkshús Heklu Gæðahandverk í RangárÞingi – vöruþróun, hönnun og fræðsla

400.000 kr.

Ása Berglind Hjálmarsdóttir Listasmiðja Náttúrunnar

500.000 kr.

Atgeir ehf. Njálsbrenna 2011

500.000 kr.

Menningarmiðstöð Hornafjarðar Fræðslusýningar – íslensk myndlist

500.000 kr.

Listasafn Árnessýslu Myndin af Þingvöllum

600.000 kr.

Samtök safna á Suðurlandi Safnahelgi á Suðurlandi 2011

700.000 kr.

Héraðsskjalasafn Árnesinga Myndasetur Suðurlands

700.000 kr.

Sumartónleika í Skálholtskirkju Sumartónleikar í Skálholtskirkju 2011

700.000 kr.

Frumskógar og Mystery island ehf. Heimildamyndin Skáldagatan í Hveragerði

750.000 kr.

Kirkjubæjarstofa ses Þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri

1.500.000 kr.