Úthlutun 2008

Við haustúthlutun 2008 var litið sérstaklega til menningarverkefna sem fela í sér eftirtaldar áherslur:

  • Samstarf milli tveggja eða fleiri aðila, byggðarlaga eða listgreina og uppsetning viðburða á fleiri en einum stað.
  • Verkefni sem stuðla að þátttöku listnema eða ungra listamanna frá Suðurlandi í listsköpun og menningarstarfi.

Við auglýsingunni bárust 59 umsóknir og var sótt um samtals 63 milljónir. Styrkir voru veittir 36 aðilum, samtals u.þ.b. 11 milljónir króna. Afhending styrkja fer fram á úthlutunarhátíð sem haldin verður í Veiðisafninu á Stokkseyri þann 6. nóvember nk. kl. 16:00. Safnahelgi á Suðurlandi sem er samstarfsverkefni Safnaklasa og Matarklasa Suðurlands verður sett á sama tíma.

Styrkþegar og verkefni eru eftirfarandi:

           Verkefni

Styrkþegi

Styrkupphæð

Af vatni og fólki – mannlíf við Þingvallavatn á 20. öld Margrét Sveinbjörnsdóttir 350.000
Jólatónleikar Lúðrasveitanna í Vestmannaeyjum Foreldrafélag Skólalúðrasveitar Vestmannaeyja 250.000
Íslenskir söngdansar – tónleikar Unglingakórs Selfosskirkju Unglingakór Selfosskirkju 500.000
Félagsstarf á Suðurlandi Suðurglugginn ehf. 400.000
Lúðrasveit Þorlákshafnar, Tónlistarskóli Árnesinga og barnakórar Selfosskirkju Lúðrasveit Þorlákshafnar 400.000
Menntun og menning í Skálholtsstifti 1620-1730 Skálholtsstaður 400.000
Málið, myndlistin og músikin Bókasafnið í Hveragerði 175.000
Tónar við hafið Menningarnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss 400.000
HUX, lista og tungumálamiðstöð Anna S. Árnadóttir 700.000
Menntasögusetur á Laugarvatni Húfa ehf. 400.000
Ungskáldahópurinn – útgáfa ljóðabókar Ungskáldahópurinn 175.000
Kirkjukór Hrunaprestkalls Kirkjukór Hrunaprestkalls 100.000
Ferjustaður Alvarlega félagið ehf. 700.000
Færeysk menningarhátíð Lista- og menningarverstöðin á Stokkseyri 250.000
Vestmannaeyjar – náttúra og mannlíf í 35 ár Guðmundur Þ. Sigfússon 250.000
Book Space Bæjar- og héraðsbókasafnið á Selfossi og. fl. 100.000
Lestrardagbók Bæjar- og héraðsbókasafnið á Selfossi og. fl. 300.000
Rithöfundar og bækur Bæjar- og héraðsbókasafnið á Selfossi 250.000
Alþýðumenning á Íslandi – málþing um þróun skólastarfs á Íslandi sl. 100 ár Sveitarfélagið Árborg 300.000
Queen tribute vor 2008 Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands 100.000
Gospeltónleikar í Selfosskirkju Tónkjallarinn ehf. 150.000
Tónleikarferð Kristjönu Stefánsdóttir Kristjana Stefánsdóttir 300.000
Lífið er leikur einn – leiklist í Grímsnesi í 50 ár Hollvinir Grímsnes 200.000
Leiklistaklúbbur Zelsiuzar Félagsmiðstöðin Zelsiuz, Sveitarfélagið Árborg 250.000
Ný sýn – kvikmyndir og ungmenni Ungmennahús sveitarfélagsins Árborg 175.000
Drepstokkur 2009 – Menningarhátíð unga fólksins á Suðurlandi Ungmennahús sveitarfélagsins Árborg 500.000
Vorkvennasöngur Uppsveitasystur 250.000
Uppsetning á leikverki fyrir börn með frumsamin tónlist Leikfélag Selfoss 350.000
Leikhústónlist í flutningi Vörðukórsins. Vörðukórinn 150.000
Sögubrot síðustu aldar. Menningarsaga uppsveita Árnessýslu Menningarmiðlun ehf. og sveitarfélög uppsveita Árnessýslu 350.000
Hvar varst þú 29. maí árið 2008? Byggðarsafn Árnesinga 500.000
Tónleikar hljómsveitarinnar OBBÓ-SÍÍ Ósvaldur Freyr Guðjónsson 150.000
Þetta vilja börnin sjá Sögusetrið Hvolsvelli 100.000
Spunalög og spilverk Tónskóli Myrdælingar 400.000
Sunnlensk tónaveisla Rangárþing eystra 250.000
H.V.S.F.Í. – Frumsamið verk, kvikmynd og sviðsuppsett Leikfélag Hveragerðis 350.000